Næstu skipulagsdagar, páskafrí og vetrarfrí

Næsta mánudag, 14. apríl, hefst páskafrí í leikskólanum, við opnum aftur á þriðjudag eftir páska.

Seinustu skipulagsdagar skólaársins verða svo í lok maí, miðvikudaginn 28. og föstudaginn 30. Milli þessara daga er uppstigningardagur.

Sumarfrí hefst föstudaginn 4. júlí klukkan 14 og skólastarf eftir sumarfrí hefst 6. ágúst klukkan 10.

Skóladagatal er alltaf uppi við, á vegg í fataherbergjum allra deilda.
Það er svo líka aðgengilegt á vefsvæði okkar www.adalthing.is í dálkinum hægra megin á forsíðu.


Svæði

Fyrirspurnir

Leikskólinn Aðalþing  |  Aðalþingi 2  |  203 Kópvogur  |  S. 5150930  |  adalthing@adalthing.is Aðalþing á Facebook