Flýtilyklar
JÓLAKRÆSINGAR 2025
Hér pantar þú Jólakræsingarnar frá Aðalþingi 2025
Jólakræsingarnar saman standa af sultuðum rauðlauk, ricotta osti, ólífupestó og vinsælu sykurlausu sultunni okkar. Jólakræsingarnar eru í fallegri gjafaöskju eins og undanfarin ár og verða afhentar í fallegum gjafapoka. Reynslan segir okkur að þetta er tilvalin gjöf og því miður höfum við ekki annað eftirspurn seinustu árin.
Jólakræsingarnar kosta 4490 krónur. Þær verða afhentar 18. og 19. desember og greiðsluseðillinn kemur í heimabanka.
Við bjóðum Jólarauðkálið okkar líka til sölu sérstaklega að þessu sinni og kostar askjan 990 krónur.
Vörurnar verða afhentar í leikskólanum 18. og 19. desember.
https://www.adalthing.is/is/moya/formbuilder/index/index/jolakraesingar-2025
