═ minningu Sesselju Hauksdˇttur

F÷studaginn 7.aprÝl ver­ur Sesselja Hauksdˇttir, fyrrverandi leikskˇlafulltr˙i kv÷dd. Sesselja gegndi st÷­u leikskˇlafulltr˙a Ý 24 ßr, en h˙n lÚst ■ann 22.mars eftir langvarandi veikindi. Hennar ver­ur sßrt sakna­ af leikskˇlakennurum.

Henni til vir­ingar munu leikskˇlar Ý Kˇpavogi flagga Ý hßlfa st÷ng ■ennan dag.


SvŠ­i

Fyrirspurnir

Leikskˇlinn A­al■ing á| áA­al■ingi 2 á| á203 Kˇpvogur á| áS. 5150930 á| áadalthing@adalthing.isáA­al■ing ß Facebook