Uppáhaldsbrauðáleggið okkar úr eldhúsi Aðalþings verður, í kjölfar fjölda áskorana, loksins aðgengilegt fjölskyldum barnanna í Aðalþingi líka.
Við ætlum að setja í sölu til reynslu næsta fimmtudag og föstudag, svokallaðan föstudagspakka sem samanstendur af veglegri öskju af Hummusnum hennar Heiðdísar og aðra eins öskju með EldGOSAsultunni (döðlu chutney). Einungis 1495 krónur settið.
Ég vil að hummus og sulta sé tekið frá fyrir mig í forsölu: