Rannsókn Aðalþings um áhrif jafnara kynjahlutfalls í starfsmannahópnum á leikskólastarfið

Í Aðalþingi hefur verið skilað til Jafnréttissjóðs skýrlu um rannsókn okkar þar sem reynt var að svara spurningunum: Hvernig áhrifa má gæta í leikskólastarfi þar sem hlutfall karlmanna er hátt í starfsmannahópnum?


Í þeirri rannsókn var lagt upp með rannsóknarspurninguna: Hvernig áhrifa má gæta í leikskólastarfi þar sem hlutfall karlmanna er hátt í starfsmannahópnum? Í stuttu máli má segja að rannsóknargögnin sýna örugg og sjálfstæð börn óháð kyni, sem gerðu oft kynusla. En líkt og fram hefur komið eru þessar niðurstöður ólíkar fjölda fyrri rannsókna sem sýna stelpur sem hlédrægar og háðar fullorðnum en stráka sem ákveðna og sjálfstæða (Hyun og Choi, 2004; Wahlström, 2003).

Skýrsluna er að finna hér á heimasíðunni.

 


Svæði

Fyrirspurnir

Leikskólinn Aðalþing  |  Aðalþingi 2  |  203 Kópvogur  |  S. 5150930  |  adalthing@adalthing.is Aðalþing á Facebook