Gjaldskrárbreytingar á dvalar- og fæðisgjöldum

Bæjarstjórn Kópavogs hefur samþykkt breytingar á gjöldum leikskóla frá áramótum. Gjaldskráin liggur fyrir á vefsvæði Kópavogsbæjar. Samkvæmt þjónustusamningi við sveitarfélagið er gjaldskrá Aðalþings samhljóða. Ný gjaldskrá tekur gildi 1. janúar 2023.


Svæði

Fyrirspurnir

Leikskólinn Aðalþing  |  Aðalþingi 2  |  203 Kópvogur  |  S. 5150930  |  adalthing@adalthing.is Aðalþing á Facebook