Flýtilyklar
Gjaldskrárbreytingar á dvalar- og fæðisgjöldum
27.12.2022
Bæjarstjórn Kópavogs hefur samþykkt breytingar á gjöldum leikskóla frá áramótum. Gjaldskráin liggur fyrir á vefsvæði Kópavogsbæjar. Samkvæmt þjónustusamningi við sveitarfélagið er gjaldskrá Aðalþings samhljóða. Ný gjaldskrá tekur gildi 1. janúar 2023.